Vertu með í kertafjölskyldunni okkar
Skráðu þig fyrir fyrstu fréttir af nýjum ilmum, tilboðum eða nýjum kertum.
Bjórkertin okkar eru ekki 100% náttúrulega en "froðan" er 100% náttúrulegt.
Án efa langvinsælustu kertin okkar.
Mikilvægt er að vita að það eru ekki alltaf sérstakar tegundir til - best er að hafa samband við okkur til að vita hvaða merki a bjórnum er til að fa sérstakt merki.
Til að láta ilmkertið þitt endast sem lengst og ilma sem best þá mælum við með:
• Alltaf að sytta þráðinn niðu í ca 1 cm áður en kveikt er á því
• Ekki láta loga lengur en 4 klst á kertinu í hvert skipti og leyfið vaxinu að kólna alveg á milli þess sem kveikt er á því
• Ef loginn logar of hátt, reykir eða flöktir, slökktu þá á kertinu, styttu þráðinn og láttu vaxið kólna áður en kveikt er á ný.
• Aldrei skilja logandi kerti eftir í mannlausu rými, eða þar sem börn eða gæludýr komast í nálægð við það
• Passið að hafa ekki logandi kerti þar sem dragsúgur er, flaxandi gluggatjöld eða annað eldfimt
• Kveikið á kerti á stöðugu undirlagi sem þolir hita